Það tekur svona 5-10 mín max að búa til þrekhring, geri það í hverri viku :) Eina vesenið er að setja græjurnar upp sem getur tekið alveg klukkutíma.
Réttstaða/bekkpressa
Hnébeygja með axlapressu/steppað á pall
Magaæfing/planki (halda stöðu þannig að aðeins tær og olnbogi snerta jörð
framstig með lóð/froskahopp
dýfa af palli/ bicep curl
Sikk sakk hopp yfir bekk/standandi róður
liggjandi fótalyfta/armbeygjur
Hnébeygja með boltakasti/hlaup á milli 2 staura
Svona komið, tekið á því í 2 mín og pása í hálfa í tvo hringi
Gerðu bara það sem þér dettur í hug