Ég nota þessa tvo vefi mikið:
*
http://www.hsph.harvard.edu/nutritionsource/index.html*
http://www.nutritiondata.com/Hvernig veistu samt að þú ert að borða of mikið af osti og brauði? Ostur er vitaskuld ekki óhollur í eðlilegu magni, mjög gott að éta vel af honum sérstaklega þegar maður er ungur til þess að fá kalk. Svo skiptir líka rosalega miklumáli hvernig brauð þú ert að éta. Franskbrauð inniheldur mikið af sykri til að mynda, fimmkornabrauð eða gróft samlokubrauð inniheldur innan við 1% eða minna og því ekki óholl nema í einhverju fáránlegu magni. Taktu líka eftir að megnið af orku úr matvælum ætti að vera kolvetni, þ.e.a.s. fyrst og fremst flókinn kolvetni.
Sjálfur ét ég slatta af til dæmis kotasælu ofan á hrökkbrauð.