Þetta er ekki enn einn svona týpíski Creatine þráður.


Ég gerði þau mistök að hætta á Creatine eftir rétt rúman mánuð í neyslu, fór í ferð með skólanum og fékk mér 2bjóra og gleymdi að taka inn Creatine og hef ekki gert það síðan síðasta miðvikudag.

Spurningin er:

*Þarf ég að hlaða aftur ef ég ætla að byrja viku seinna aftur á Creatine?

*Hefur áfengi mikil áhrif á Creatine?

*Afhverju þyngist ég ekki jafnmikið og aðrir gera á Creatine? Ég er búinn að halda mér í sömu þyngd síðan ég byrjaði, borða alveg nógu vel og svona en ekkert gerist.

Vill bara skynsamleg svör og engann skít.

Takk