Ég myndi mæla með því að taka því rólega í sambandi við lappirnar næstu daga/viku, þangað til þú ert í lagi.
Passaðu þig líka að teygja vel, og rétt að sjálfsögðu. Einnig eru omega 3,6 og 9 styrkjandi fyrir sinar, vöðvaþræði og liðamót þannig að ég mæli með því.
Ég tala af reynslu þar sem ég klippti í sundur á mér hægri hásín við vinnuslys fyrir rúmú ári, og ég þarf einmitt að passa hana vel, ef ég legg of mikið álag á hana þá haltra ég í einhverjar vikur eftir á.
Eins og ég segi, teygja vel, hvíla ef þú ert slæmur og taka ómega :)