Kaffi hefur svosem ekki slæm áhrif á uppbyggingu vöðva, en ofneysla kaffi (og koffíndrykkja almennt) getur haft slæm áhrif á cortisol-myndun líkamans (og þá auðvitað bara tímabundið).
Best væri að halda neyslunni í hófi og drekka kaffið bara undir réttum kringumstæðum, þ.e. að sleppa því að fá sér alltaf kaffibolla, eða tvo, í hvert mál.
Bætt við 26. janúar 2009 - 23:06
Og eins og sagt hefur verið að ofan eykur koffín brennslu líkamans með auknu blóðflæði líkt og önnur örvandi efni.
Mjólk er góð.