Hvernig er svo þetta með svefn.
Safnast svefnleysi upp? Eða getur maður verið tiltölulega svefnlaus í nokkra daga, tekið svo einn góðan 15 tíma svefn og verið aftur 100% endurnærður? Eða þarf maður að vinna gradually upp alla tímana sem maður missti úr?
![](/hstatic/images/avatars/hugi_haus_grar_b_140x140.png)