Sælt verið fólkið. Það vill svo til að ég er komin á 19 ár og er orðin ósköp þunnhærður. Er með ofarleg kollvik einnig þannig það er ekki að hjálpa heldur.
Ég var spá hvort þið hefðuð einhver ráð. B-vítamínin eiga spila einhvern stóran þátt í þessu og svo hef ég einnig prufað þetta lyfhérna. Það heitir provillus og ég hef verið á því mjög stutt, vildi vita hvort einhver vissi um árangur þessa lyfs?
Fyrirgefið ef þetta á ekki heima hér, vissi ekki hvert annað ég ætti að láta það.