Ég er að pæla í að byrja á Whey próteini og vantar svar við nokkrum spurningum.

- Ég hef heyrt að fólk taki Whey frekar þegar það er að skera sig niður, nú á ég mjög erfitt með að þyngja mig og er að vinna í því ætti ég þá frekar að taka veljulegt prótein í staðin fyrir mysupróteins?

- Hvenær á daginn set ég Whey próteinið inn í matarplanið og hversu mikið ætti ég að taka í hvert skipti? (Ég er 1.80 á hæð og 65kíló ef það skiptir eitthverju)

- Þar sem ég borða oftast hálft kíló af skyri í hádeginu og stundum á kvöldin er eitthver hætta á að ég overdose-i á próteini þeas ætti ég að borða minna skyr eða taka minna prótein eða er í lagi að halda öllu óbreyttu?

Fyrirfram þakki