Matarprógram
Morgunmatur:
1) Hafragrautur m. fjörmjólk og ávaxtasafi
2) AB mjólk m. múslí eð all-bran og ávaxtasafi
3) Special K eða cheerios m. fjörmjólk og ávaxtasafa
Millimáltíð
1) skyr og banani
2) samloka
3) jógúrt og ávöxtur
Hádegismatur
1) núðlu eða pastaréttur t.d. með grænmeti og kjúkling
2) salatbakki t.d. með pasta grænmeti túnfiski og eggi
3) skyr og flatbrauð
Millimáltíð
1) flatbrauð og banani
2) jógúrt og ávöxtur
3) núðlusúpa
Kvöldmatur
1) Magurt kjöt, kartöflur og grænmeti
2) Kjúklingur eða fiskur, hrísgrjón og grænmeti
3) Kjöthakk og spagettí
Millimáltíð
1) ávöxtur
2) skyr
3) grænmeti
Senti þetta rétt áðan inn líka, en lyftu með þessu og þú ættir að vera fínn, og mundu allar máltíðar dagsins eru mikilvægar.
P.s. fólk getur verið að spara sér þúsundkallana hægri vinstri í framhaldskólum með því að bara koma með nesti eins og skyr banana og salatbakka í stað t.d. að fá sér mat fyrir 1500kall í millimat(9:30) og hádegis mat. Og er þá kannski að spara sér 800 kall þar.
Fljótt að safnast.