Myndi ekki vera eyða pening í kreatín ef þú ætlar að kötta. Besta varan sem þú getur eytt pening í fyrir það er koffín vara(svart kaffi, hydroxycut eða aðrar álíka koffín töflur og so on) og whey prótein. Síðan bara éta próteinríkt kaloríusnautt fæði og þá ertu góður. Getur skoðað eldri korka líka.
Semsagt er alveg eins gott að drekka bara kaffi í staðinn fyrir að taka þetta hydroxycut ? Og ertu með góða hugmynd fyrir kreatíni (Semsagt hvaða gerð)? Þakka fyrir svörin
3 í viku = 150gr á viku dúnkurinn endist 15 vikur og 2 daga 4 í viku = 200gr á viku dúnkurinn endist 11 vikur og 2 daga 5 í viku = 250gr á viku dúnkurinn endist 9 vikur
svo fer bara eftir því hvort þú færð þér svona líka í morgunmat :]
ég fæ mér alltaf litla skyrdollu, vatn og banana svona 1,5klst fyrir æfingu og 30g mysuprótein eftir æfingu, tek bara próteinið eftir æfingar ef ég er að lyfta :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..