HIIT og samdráttur í hitaeiningum ( samt ekki mikið ), skiptir líka máli að borða rétt.
En þetta er auðvitað tómt rugl að ætla sér að missa 7 kg svona, nema það væri fyrir eitthvað ákveðið eins og keppni þar sem þú þarft að vera innan ákveðinna marka. Og svona þyndartap mun líklega veikja þig ef þú ert að fara að keppa.
Um leið og þú ferð að gera það sem þú gerðir fyrir þetta “prógram” ferðu aftur í sömu þyngd, og getur orðið feitari ef þú brenndir upp vöðvum í öllum hamaganginum. Ekki málið sko.