Nei nei þú miskilur. Í meltingarveginum eru protein brotin niður í amínósýrur sem lifrin ser svo um að búa til prótín úr. Og ef það eru of mikið af amínósýrum í blóðrásinni þá hefur lifrin ekki undan við að búa til protein. Og í leiðinni myndast of mikið af einhverjum söltum sem hefur mikil áhrif á nýrun og losun þvags sem getur sett aukið álag á nýrun.
Og Nei kennarinn er ekki grænmetisæta.
http://www.doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&Itemid=39&do=view_grein&id_grein=1991http://www.landlaeknir.is/Pages/649http://www.bodybuilding.com/fun/protein_requirements_reevaluated.htmGetið bara googlað mikil próteinneysla eða too much protein eða eitthvað. Nenni ekki að þrasa meira um þetta því það er alveg nóg að éta undir 2g á hvert líkamskíló á dag af proteini til að byggja upp.
Það eru líka til fullt af greinum á netinu um að of mikil proteinneyslu sé ekki svona slæm og þær eru flestar skrifaðar af einhverjum ómenntuðum mönnum. Trúi frekar einhverjum menntuðum með Dr. eða Ph.D. fyrir framan nafnið sitt!
Blessaður og gleðileg jól! ;D