Málið með vexti er þannig að ég þarf að missa auka kílóin en ég FYRIRLÍT cardio, ég fór í gymmið og byrjaði á stækkunar programmi og ég er gjörsamlega ástfangin því að lyfta þungu og hækka í þyngd í stað þess að vera fitness lyfta.
Er það möguleiki að ná að missa þessi kiló ef ég held áfram á þessu programmi sem ég er á en passa uppa hár hvað ég set ofan í líkaman minn?
Ég tek eftir breytingum og er buinn að hækka alveg rosalega í öllu síðann ég byrjaði er það bara málið að leggja lyftingarnar til hliða í nokkra mánuði og byrja bara cardio á fullum gír?
Ég er 186cm 110kg
Ég á 70 í bekknum og 130kg í deadlift ég veit að þetta er ekki mikið en ég er nú bara búinn að vera í ræktini í 2-3 mánuði eftir nokkra ára kókdrykkju og fastfood munching.
Hafiði eitthvað fyrir mig ?