Ruslakallinn, þú hefur ekkert heyrt um þetta læknisfræðilega?
Fólk ER, með mishraða brennslu. Ég veit um einstakling(frændi/besti vinur), sem að étur eins og SKEPNA, og er í erfiðri vinnu. Um 170cm á hæð, og slefar í 52-53 kílóin þegar best lætur.
Hann var sendur í magaspeglun, tekin saursýni, þvagsýni og allur pakkin. Og ég man hreinlega ekki hvað þetta var kallað, en!.. I made my point.
Ég er svipaður, er í fínu formi svosem, 173 og 70kg, flottar hendur og magi og er sáttur sjálfur. En, brennslan, þó ég sé ekki í ræktinni í 4-5 mánuði, og í skólanum(Semsagt, engin vinna, eða lítil) og ég borða…
Tökum bara dæmi.
Morgunmatur - Hafragrautur og banani
9:30-10:30 leitið er ég að taka skyrdollu og epli/appelsínu blabla.
12 leitið er ég að taka fulla máltíð, yfirleitt upp í vinnu þar sem er lagt upp úr hollustu, fiskur, mikið af kjúklingi, nautakjet, salat, kartöflur.
3 leitið er ég bara grípa mér yfirleitt brauð/samloku
Narta í núðlur eða pasta rétt um 6 leitið, borða svo fullan kvöldmat(er í móðurhúsi, alltaf matur á kvöldin). Drekk svo gainer, áður en ég fer að sofa.
Enda í kringum 55kg ef ég er ekki að hreyfa mig og viðhalda vöðvum.
Point said, þú hefur rangt fyrir þér.