sælir
ég er 15 ára um 1.80 og 55 kg, ég veit, ég er tannstöngull.
ókei ég borða mjög venjulega, bara mjög svipar og allir flestir sem ég þekki, samt er það fólk þyngra en ég :/
ég veit að það er asnalegt að kvarta undan hversu léttur maður er en mig langar verulega að þyngjast.
á ég að reyna að borða bara eitthvað sjúklega mikið eða æfa eða eitthvað ?