Ég er 16 ára strákur …
Ég var 63 kg í janúar á þessu ári þegar ég ákvað að gera eitthvað í málunum breytti mataræðinu algjörlega ,,, var vanur að éta bara einhvern skyndabita/næringarlítinn mat.
Ég byrjaði að mæta eitthvað smá í ræktina með æfingum í körfu. fyrir sumarið var ég kominn í 67,5 kg og hélt því yfir sumarið en missti niður í enda sumarsins í 66 kg , síðan byrjaði ég aftur af alvöru í ræktinni og lagaði mataræðið enn betur og núna er ég 73 kg og 188 cm …er það ágæt þyngd ?
Er btw ekkert að fara hætta á næstunni .