Kemur útaf því að maður svitnar gjarnan þarna niðri. Losnar líklega við þetta ef þú heldur svæðinu hreinu og þurru. Getur prófað að ganga í víðari buxum ef svo vel vill til að þú gengur í (mjög) þröngum buxum sem þrengja að svæðið og við það svitnaru. Farið í sturtu daglega, nota hreint handklæði þegar þú þurrkar þér. Skipt um nærbuxur daglega, hætta nota nærbuxur af vini þínum (maður veit aldrei). Annars bara basic, halda svæðinu hreinu og þurru, getur prófað e-r duft eða krem, ef þetta fer ekki og er í mánuð eða e-ð þá myndi ég kíkja til læknis og fá e-ð goodshit hjá honum
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.