Það gæti verið að þú sért með e-h bakteríu sýkingu í slímhúðinni, finnst það líklegast.
En já þú ert með e-h öndunarfærasýkingu.
http://www.medindia.net/patients/patientinfo/respiratory_diseases.htm hérna er síða sem ég fann. Getur ef þú nennir lesið um þessar öndunarsýkingar og fundið hvað á við þín einkenni.
En í besta tilfelli þá myndi ég fara að panta tíma hjá lækni fyrst að þetta er búið að ganga yfir í nokkra daga.
En þú ert alveg viss um að þetta sé ekki bara flensan eða kvef?