Sumir segja að mjólk sé gerð til að ala upp afkvæmi spendýra og er alveg skelfilega óholl fyrir fullorðna.
Það sem sagt á við um alla mjólkurvörur.
Persónulega væri ég ekki hræddur en þú getur alltaf tekið uppá því að drekka Hrísgrjónamjólk og borða Sojaost og eitthvað þannig ljúffengt.
Þú verður bara að taka þá afstöðu sjálfur, persónulega drekk ég ágætlega mikið af mjólk og slatta af skyri uppá próteinið og ég er ekki dauður enn.