Hey.

Eins og flestir vonandi vita þá skiptist brjóskassinn í tvennt, efri og neðri.

Ég stunda ræktina mikið bæði til að halda mér í formi og að byggja mig upp.

Ég hef tekið eftir því að neðri partur brjóskassans hefur stækkað mun meira heldur en efri, það er einfaldlega vegna þess að ég kann örfáar æfingar til að stækka efri partinn.

Mér skilst að skábekkpressan sé góð en ég finn aldrei einhver almennileg átök í efri parti kassans í því.



Svo mín spurning er, hvaða æfingar eru vel virkar fyrir efri part kassans?

Öll tips vel þegin :)