Var að skoða nokkra þræði hérna og fólk talaði um að 2-3 dósir af kóki á dag væri bara orðið ógeðslegt.
Eg sló inn í reiknivél minna en ég fer með kóki á dag og reiknaði það þannig að það væri eitt ár, og út kom 273750.
Það er minna en það sem ég er að fara með á ári í Coca Cola. Eg er btw ekki 150 kíló og 1,60 á hæð. Eg stend mig ekkert verr í íþróttum en allir aðrir sem eg er með í íþróttum ( 3ja önn í Framhaldsskóla ) En drekk samt svona mikið af þessu sulli. Er ég bara plain ógeðslegur :Þ ?