Jám, eitt að því sem ég lærði í vélfræði, er orkan sem er í bensíni og dísel, og t.d. reikna nýtni vélarinnar með því að finna út hver orkan er í 1l af bensíni, álagsprófa vélina og finna út aflið í KW/HP og finna hlutfallið á milli Orkunnar í bensíninu í KJ, eða KCal og setja í KW og þar gastu t.d fundið að mest 35% af orkunni sem þú setur á góða bensínvél fer í afl. allt annað í hita :O
Bætt við 13. nóvember 2008 - 17:37
segjum að þú kaupir bensín fyrir 10.000kr, þá fer 3500 í aflið og 7500 í að hita vatnið á vélinni sem sleppur svo út í umhverfið í vatnskassanum.