1 þú sest niður , ert með hnén í 90° , samt með hælana í gólfi , þú ferð með fætunar smá í sundur og svo tekuru með annari hendinni utan um gagnstæðan fót , þannig að þú tekur um ristina , (æjj vá svo erfitt að útskýra) og svo spyrniru í án þess að lyfta fætunum
2 þú krossleggur hendunar fyrir framan þig og ýtir þeim fram
3 þú ferð í svona stellingu eins og múslimar eru í þegar þeir tilbiðja , teygir hendunar eins langt fram og þú getur og reynir að setja rassinn í hælana
vá hvað það er erfitt að útskýra teygjur í orðum :s
Bætt við 9. nóvember 2008 - 19:26
úps teygja númer 2 er eiginlega bara efst á bakið