http://www.visir.is/article/20081107/FRETTIR02/188096440/-1


Ég verð að segja að mér finnst þetta pínu fyndið, sem og fáránlegt.
Dæmið er þannig að börnin hreyfa sig ekki neitt og éta bara ruslfæði. Þetta er orðið að faraldri og mun kosta bandaríkin mjög mikið (þetta er að gerast hérna líka bara mun rólegar).
Hver er lausnin við þessum vanda?
Ég, sem og gáfaðari apar, myndi halda að hreyfing og hollari matur væri svarið en hvað veit ég. Svarið er að sjálfsögðu pillur og sprautur.
p.s. síðan eru þau orðin svo spikfeit að þau halda engri athygli og hvað er gert í því, þeim eru gefin lyf gegn athyglisbresti.