Þannig er málið með vexti að ég þarf smá ráðlegginegar frá reindum strákum í líkamsrækt. Ég þarf að vita hvort að það sé einhvað vit í prógraminu sem ég er á núna eða hvort ég ætti að fá nýtt prógram. En sem sagt þá skipti ég líkamanum niður á tvo daga.

Dagur 1.Hendur, brjóst og magi:
Hita upp í 12 mín
Tek bekkpressu, butterfly og sitjandi pressu.
Tek svo Concentration Curls og svo annaðhvortAlternate Incline Dumbbell Curl eða Seated Dumbbell Curl.
Tek svo Triceps Pushdown og Cable Rope Overhead Tricep Extension
Tek því næst Shoulder Press og Power Partials.
Svo tek ég einhverjar framhandleggs æfingar og svo bara einhverjar góðar magaæfingar (er ekki að gera einhverjar 400 magaæfing heldur bara góðar og fáar.).

Dagur 2. Fætur og Bak:
Hita upp í 12 mín.
Barbell Deadlift.
Fótapressu.
Leg Extensions.
Kálfapressu.
50x venjulegar,innskeifar og útskeifar kálfaliftur í tröppu.
One-Legged Cable Kickback.
Svo geri ég niðurtog, V-Bar Pulldown, og Wide-Grip Pulldowns Behind The Neck.

Það tekur mig vona nokkurn veginn 1-1:30 tíma að gera þessi program.
Ég var að spá hvort ég ætti að stitta æfingarnar og gera bara brjóst á einum degi, og bara biceps og triceps á einum degi og svo bara bak á einum degi??
Ég fer í ræktina svona 5x á viku og brenni einu sinni á viku.
Ef þið hafið einhver klikkup prógröm þá megið þið endilega leifa mér að sjá.
Endilega ráðleggið mér hverju ég á að breita og lagfæra en skítköst eru afþökkuð.