Reykingar í Decutanmeðferð?
Er ekki alveg viss um hvar á að setja þessa spurningu. Ég er að fara að taka inn decutan á næstunni (alveg 3 töflur á dag) og var að spá hvernig þetta er með reykingar á meðan meðferð stendur. Ég tel mig nú ekki reykja en flestir reykja í kringum mig, þannig ég fæ mér oft smá líka samt ekkert háður eða neitt. Hvernig er þetta með decutan, má reykja ef ekki, má þá stunda óbeinar reykingar þar sem ég nenni ekki að fara í burtu alltaf þegar fólk í kringum mig er að reykja.