Ef ég vil brenna er þá best að halda hjartslættinum undir 140 eða er best að taka virkilega á og taka ekkert mark á hjartslættinum ?
Hef heyrt að maður eigi að halda honum undir 140 en þá finnst mér eins og það sé ekkert að gerast fyrr en eftir mjög langann tíma.
Manni langar svoldið að svitna og finna fyrir átökum því annars er eins og líkaminn sé ekkert að brenna.
Bara.. tilbúinn.. ?