hæ.
ok ég er semsagt búin að vera í íþróttum 5 sinnum í viku seinustu 2 mánuði, ég finn alveg mun en samt bara á fótleggjunum, handleggjunum og bara flest öllu. en það sem ég var að spá maginn á mér hefur ekkert minnkað, ef eitthvað hefur hann stækkað og orðið kúlulaga:S, hann er samt linur eins og þetta sé bara spik, en ég er orðin pínu smeik og ég vil ekki vera að eyða í próf ef það er svo neikvætt, hvað þá ef það er jákvætt. ég er á pillunni og Rósa frænka kemur reglulega í heimsókn svo ég var að hugsa að það gæti ekki verið að ég sé ólétt.

svo segir læknirinn að ég sé með þinndarslit(eða þynndarslit ég man ekki hvernig það var skrifaði) og það sé ástæðan fyrir því að ég æli eftir nánast hverja máltið og hún ætlar að senda mig í magaspeglun.

er þetta eðlilegt, að maginn haldist eins þó svo að ég geri 20 magaæfingar á dag til að minnka hann?