Heil og sæl,
ég er 16 ára strákur með smá vandamál með tennurnar mínar.

Þannig er mál með vexti að ég er með svona hvíta bletti (held að þetta kallist kalkblettir) á báðum framtönnunum í efri gómi. Ég hef verið með þetta síðan ég man eftir mér.

Mín spurning er sú, er einhvernveginn hægt að losna við þetta og hvar væri það þá helst hægt?

Ég ætla líka að spyrja tannlækninn minn út í þetta seinna.



Með von um góð svör.
asdf