ég hef undanfarið verið að fá smá svona skjálftaköst , ekkert alvarlegt , ég bara skelf í 30 mín og líður illa á meðan , frekar óþægilegt sérstaklega þar sem ég er oftast ein þegar þetta gerist
þetta gerist kannski einu sinni á 2-4 vikna fresti
hvernig losna ég við þetta ?
svo stundum (oftast á kvöldin ) svimar mig alveg rosalega , get ekki labbað eða neitt út af svima og svo hætti ég að sjá í smástund og líður eins og ég sé að fara að drekka
veit einhver hvað veldur þessu ?
takk takk :)
Bætt við 20. september 2008 - 18:31
arg hahaha þegar mig svimar líður mér eins og ég sé að fara að detta ekki drekka
já ég er auli