Flensan er alltaf að ganga fyrst á haustin, yfir miðjan veturinn og allavega einu sinni á vorin. Semsagt hún er að ganga nánast allan veturinn.
Bætt við 20. september 2008 - 15:17
Nei, auðvitað er flensan ekki allan veturinn. Það er kvefið sem fyllir upp í götin.
Íslendingar eru alltaf veikir á veturna, sérstaklega því enginn nennir að taka því rólega heima og halda pestinni vel gangandi með því að dreifa henni í vinnu og skóla :)
Við erum svo kúl … hehe