Ætli maður að næla sér í meira prótein, svosem í formi mysupróteins (td. út í próteinsheik), hversu mikils próteins á maður að neyta og hvenær (fyrir eða eftir æfingar, hversu mikið eftir osfv.)
Getiði nefnt mér dæmi um góðar upphitanir?
Er betra að æfa ákveðna líkamshluta á ákveðnum dögum (mánudagar-bringa, þrijudagar-handleggir osfv.) eða að æfa sitt lítið af hverju á hverjum degi?
Kreatín, er eitthvað vit í því fyrir menn sem hafa eru að byrja í lyftingum? Ef svo er, getiði frætt mig aðeins um þetta? Hvernig hagar maður sér við að taka þetta, hvar fæst það og hvað kostar?
Með von um góð svör.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“