;/ ég hef aldrei heyrt það sem þú ert að tala um, en ég hef hinsvegar heyrt um að þegar maður er fullvaxta, þá er það tíminn sem að t.d flestir íþróttamenn gera merkilegustu hlutina á ferlinum sínum. Ég er ekki að segja að þetta sé rangt hjá þér, en ef að þetta væri rétt, væri maður ekki að bæta sig mikið hraðar en maður gerir?
20 ára maður sem stundar líkamsrækt í 1-2 ár, og svo 16 ára strákur sem stundar líkamsrækt í 1-2 ár, hvor myndi verða sterkari? Kannski myndi strákurinn verða hlutfallslega séð sterkari.
Samt sem áður er tíminn á milli 16-20 sá þar sem að maður styrkist mest með aldrinum, þegar að vöðvarnir eru að ná fullum þroska. Ef þú stundar líkamsrækt frá sextán ára aldri og þar til að líkaminn hættir að þroskast, þá muntu kannski finna heilmikinn mun á þér, en þú verður að taka mark á því að þetta er að hluta til þroskanum sem að líkaminn nær á þessum tíma að þakka. Ekki bara lóðunum. Hinsvegar ef þú ert tuttugu ára og ferð að lyfta, þá veistu að þetta er all you, ekki þroskaskeiðið.