Nikótín sést náttúrulega í blóðsýni.
En síðan er líka hægt að sjá þetta á mun auðveldari hátt þ.e.a.s. ef þú ert vanur notandi þess.
Neftóbak: Skoða nasirnar og nefgöngin, þau ættu að vera öll þakin í litlum sárum, mjög rauð að lit.
Munntóbak: Efri vörin þakin sárum, og rauð að lit.
Því eins og þú veist að þá er í Nef-/Munntóbaki mjög fín möluð glerbrot, sjást ekki nema með smásjá. Þeirra hlutverk er að rífa gat á hold þitt, rífa síðan gat á háræðarnar og hleypa þar með niktótíninu á mun sneggri hátt heldur en reykingar inn í blóðrásina þína.
En þetta sést greinilega hjá þeim sem nota þetta daglega vegna þess að þeir leyfa ekki sárinu að gróa þannig að í staðin fyrir að gróa þá stækkar það og stækkar.
Sárin sem þú færð af völdum munntóbaks notkun í langan tíma er svakalegt sko.
En þetta er þitt líf, ræður hvað þú gerir við það.