Sælnú :)

Nú eru kílóin farin að detta af mér í hrönnum og ég er tiltörulega nýbúin að eignast barn (6 og hálfur mánuður síðan) og er alveg stór slitin á maganum. Það er því mjög mikil hætta á að ég eigi eftir að grennast hratt og skinnið verði eftir (þið skiljið hvað ég meina, veit ekki hvernig ég á að orða þetta). Hvaða æfingar get ég gert til þess að koma í veg fyrir þetta? Þá meina ég ekki ‘magaæfingar’ heldur einhverjar svona sérhæfðari eða hvað?

Kv.

immurz