af hverju fjölgar offitu með árunum ?
ástæðan fyrir því að offita eykst með hverju árinu er t.d. að daginn í dag borðar fólk meira fitandi mat t.d. kjöt eða sælgæti heldur en t.d. grænmeti. Fyrir nokkrum árum voru matartímar reglulegri en í dag, þá brenndi fólk fitunni á milli máltíða. En í dag fær fólk sér bara að borða þegar það er svangt, og fólk sem er með offitu borðar þá bara að borðar því það er alltaf svangt. Samgöngur hafa líka fjölgað um árin og fólk hreyfir sig þá minna, tekur strætó, bíl, lestar og svo framvegis en áður en samgöngurnar urðu svona góðar hreyfði fólk sig meira t.d. labbaði, hjólaði og svo framvegis.
Er samt ekki að segja að fólk sem tekur strætó í vinnuna séu offitusjúklingar, það er meira verið að tala um að ef þú mundir hjóla í vinnuna en ekki taka strætó mundirðu væntanlega komast í aðeins betra form.
Fólk er einnig farið að sofa minna á næturnar og fyrir um það bil 40 árum svaf fólk að meðaltali 2 klukkutímum lengur en það gerir í dag, rannsóknir sýndu að fólk sem sefur minna vill meira sælgæti.
en mundu, ef þú ert í rosagóðu formi, og ert þyngri en einhver sem þú veist að er feitari en þú.. vöðvarnir eru þyngri en fitan
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~