jæja…

ég er mikið í líkamsrækt og er það minn lífstíll. Ég drekk ekki sykraða drykki (appelsín og coca cola ofs.) og hef aldrei gert.

EN…ég gjörsamlega þamba appelsínusafa, trópi tríó, fjörmjólk, feel good drykkina og síðast en ekki síst rauður kristall. It's at a point where i dont feel normal !

ég svolgraði í mig 8 (já 8!!) sól appelsínusafa lítinn í gær og svo fjörmjólk.

*ég vildi óska það væri ekki illa með tennurnar að drekka rauðan kristall og appelsínusafa sökum sítrónusýrunnar

Er ég að blekkja mig með kaloríufjölda í þessum drykkjum? er þetta hollt að drekka þetta, í miklu magni?
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!