hæ, það er ekki svona kvörtunnar dæmi í heilsu áhugamálinu svo ég set þetta hérna:)
ég vill fá að vita afhverju í anskotanum það er ekki hægt að halda manni sofandi í c.a. viku eftir kyrtlatöku. maður má ekki fara út maður má ekki gera neitt, maður á helst að vera sofandi.
ég fór í kyrtlatöku á fimmtudaginn (ég er 17 ára btw) ég er alltaf vaknandi í svo miklum sársauka að það er ekki eðlilegt, þegar ég anda þá þornar úfurinn upp (sem er 3 sinnum stærri en venjulega) og þá er eins og það sé einhver að skera í hann, þið getið ýmindað ykkur hvað það er gaman að vakna þannig.
Parkódín stíla virka ekki rassgar
það má ekki borða mjólkurvörur afþví þær festast í hálsinum.
reynd þú að að finna einhvað sem er fljótandi og ekki með einhvað magn af mjólk!
ég er ekkert búin að éta í 5 daga! ég er að fara yfirum af sársauka og ég get ekki og má ekki gera neitt! afhverju er ekki bara haldið mér sofandi með næringu í æð!?!!? why must I feel the pain?
takk fyrir að lesa þetta nöldur mitt og endilega sleppið skítköstum:)
Bætt við 24. júní 2008 - 22:58
haha ég var að fatta að í öðrum hverjum kork gleymi ég einum staf í fyrirsögninni:D þannig ég biðst velvirðingar á því:P