Í Manneldismarkmiðum fyrir Íslendinga er sagt æskilegt að saltneysla fari ekki yfir 8 grömm á dag hjá heilbrigðum einstaklingum, en almennt er einstaklingum sem hafa of háan blóðþrýsting ráðlagt að neyta ekki meira en 5 gramma á dag.
Háþrýstingur er algengasta heilbrigðisvandamál tengt saltneyslu. Meðal annarra sjúkdóma sem tengdir hafa verið mikilli saltneyslu eru beinþynning, nýrnasjúkdómar, magakrabbamein og astmi, auk þess sem háþrýstingur er einn af áhættuþáttunum í hjarta- og æðasjúkdómum.
Heimildir : www.visindavefur.hi.is
Held að þér ætti nú samt allveg að vera óhætt að borða saltaðann mat því 8 gr af salti er slatti sko og þú ert örugglega ekki að borða meira en það.
Bætt við 22. júní 2008 - 19:19
En fann ekkert um kryddið sorry :(