Þjálfun eftir fyllerí
Ég var að velta einu fyrir mér, þannig er mál með vexti að ég verð aldrei þunnur eftir fyllerí og jafnvel verð ég bara stundum mjög hress daginn eftir, þótt að ég hafi sofið vel og lengi um nóttina. Er allt í lagi fyrir mig að fara að æfa daginn eftir fyllerí, að hlaupa eða lyfta? Ég er allveg til í það sjálfur en var að spá hvort að það væri gott fyrir líkamann?