Sum prótín valda sjúkdómum og henta þeim sem vilja enda eins og Denny Crane með
mad cow. Önnur prótín, eins og þau sem finnast í fæðu henta þeim sem vilja lifa. Meðal Íslendingur fær um 20% orkunnar úr prótínum sem er meira en nóg af prótínum, að éta mikið meira en það er ekkert endilega gagnlegt. Þú þarft samt öll nauðsynleg prótín til að lifa af og ekkert þeirra er mikilvægara en hitt:
http://en.wikipedia.org/wiki/Essential_amino_acid