Eins og Quadricep segir, olympyskar lyftingar eda td. hnebeygja en med aherslu a sprengikraft.
Stokkkraftur rædst mun frekar af tækni og medfæddum hæfileikum en styrk, allaveganna hafdi eg miklu betri stokkkraft tegar eg var virkari i boltaitrottum en eg hef i dag, to eg taki 150+kg meira i hnebeygju nu en eg gerdi ta.
Fáðu þér vesti með lóðum í. Svínvirkar, getur líka hlaupið með þetta, gert dýfur og upphýfinag og fleira. Þekki mann sem notar þetta og hann fann stökkkraftinn koma strax.
Já ég var nefninlega með töluvert meiri stökk kraft þegar ég var í handboltanum fyrir 1 1/2 ári og þá tók ég mér pásu og byrjaði aftur í haust er farið að langa í enn meiri kraft;) skoða þetta allt saman. En fyrst ég er nú að spurja nu er ég bara 70 kg og 1.82 cm oog langar soldið að þyngjast vill fara í svona 75-80 er þá ekki kjörið að skella sér á kreatín í einhvern smá tíma??
láttu þig detta af svona 20-30 cm háum palli og svo stökktu uppá hærri pall, reyndu að láta fæturnar snerta sem gólfið sem styðst þegar maður er orðinn betri þá bara að snerta gólfið í minni tíma og/eða hækka pallinn sem þú stekkur upp á
háar hnélyftur í mjög mjúkri dýnu (mýkri en rúmmið þitt xd),drulluerfitt, en skilar árangri.. getur líka verið gott að hoppa jafnfætis upp á kubb, ef þú ert búin að gera það lengi hækkarðu kubbinn..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..