Þannig standa mál að ég er að byrja að detta í ræktina nuna í vikunni og hef metnaðinn til að mæta. Það sem ég bið um frá eitthverjum góðhjörtuðum væri æfingarplan fyrir mig sem myndi frekar grenna mig og skera en að stækka mig. Ég er með alveg eitthvað af vöðvum og sé ekki tilganginn í að stækka mig meira. Vantar eiginlega bara að komast í gott form og vera flottur fyrir sumarið.
:)