Af hverju er mælt með því að lyfta einungis í 45mín-1klst? Ert að græða mest á þessum 45mín en ég meina ert líka að græða helling á seigjum 2 tímum og korteri í viðbót?
Ætli það sé ekki vegna þess álags sem fylgir þessu sporti. Álagið sem verður við lyfturnar gætu haft áhrif eins og t.d. á æðakerfið í heilanum og sökum þrýstings þar gætiru fengið heilablóðfall og e-ð meira. Og því er líklegast ekki æskilegt að vera legnur að í senn heldur en 45 mín -kls. Það held ég allavega að sé líklegasta skýringin
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..