Ég hef alltaf drukkið voða lítið vatn yfir daginn nema bara á æfingum þegar ég verð mjög þyrst!
Þetta er alls ekki gott fyrir líkamann en einhverra hluta vegna get ég ekki drukkið vatn úr glasi! ;S
Ég ætla að reyna að bæta úr þessu og var að spá í hvort það sé ekki í lagi að drekka djús í staðinn? (sem maður blandar 1/8 í vatn) Maður er alveg að drekka sama vatnið, eða er það ekki?!
;D