Var að prufa að fara í ræktina núna í dag í fyrsta skipti í nokkra mánuði ef ekki ár.
Ég byrjaði bara rólega á brettinu, labbaði í 5-10 mín eða svo og herti smá hraðann og fékk bara þennan helvítis hnykk í bakið og er að engjast hér heima núna.
Hvað gerði ég vitlaust og Hvernig laga ég þetta…?