Af hverju hef ég á tilfinningunni að þú hafir verið gaurinn sem suckaði í öllum íþróttum og fórst alltaf einn í gymmið í staðinn?
Hefurðu prófað að stunda íþrótt af krafti ? Ég hef prófað bæði að vera með flott lyftingar og hlaupaplan fyrir allan líkaman og líka að stunda körfubolta af krafti (5+ æfingar í viku) og með einstaka ferðum í ræktina ofan á þennan körfubolta.
Fyrir utan það að mér fannst mikið skemmtilegra í körfubolta þá var ég mikið fyrr að koma mér í gott form, grenntist meira, þolið jókst, og hljóp talsvert hraðar og mikið léttari á mér.
Ég hef talað við þetta um vini mína og þeir sem hafa upplifað þetta eru alveg sammála mér.