Þægilegri en endaþarmsmælar, nákvæmari en munnmælar. Svo eru þeir öruggari enda ekki bara mjóar glerpípur sem innihalda kannski kvikasilfur. Til þess að fá nákvæma mælingu ætti maður að mæla nokkrum sinnum með reglulegu millibili, þetta er mun auðveldara og þægilegra með eyrnamæli. Læknir myndi kannski frekar vilja nota endaþarmsmælingu ef mikið liggur við (upp á nákvæmni), en almennt er eyrnamælir betri.