Hvað meinaru? Ég las nokkrum sinnum yfir þetta og ég bara skil þig ekki. Ég veit ekki hvort þetta hjálpar en inní eyranu á bakvið hljóðhimnuna er svona “pípa” sem kallast kokhlust, sem liggur niður í kok. Og hún jafnar loftþrýsting í eyranu, ef maður fer mjög hratt upp eða niður t.d. brekkur í bíl eða flugvél þá fær maður oft hellu. Við það leggst hljómhimnan út eða inn og kokhlutin lokast, til að losna við helluna þá þarf maður oft að hreyfa kjálkann eða kyngja. Veit ekki hvort þetta hjálpar e-ð, kemur hellan bara útaf engu eða hvað gerist? Kom e-ð fyrir þig? Heyrnabólga eða hvað? Annars er málið held ég að kíkja til eyrnalæknis…
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.