Sælir, Vitiði um einhverja góða æfingu fyrir neðri magavöðvanna, efri vöðvarnir sjást mjög vel hjá mér bara næ ekki að láta neðri sjást líka, Vitiði um einhverja góða æfingu ?
erfitt að lýsa, en þú getur hangið og lyft hnjánum upp og allt í þeim dúr, getur líka legið og tekið með fótunum utan um bolta og lyft þeim og farið með lappirnar í bogahreyfingu, ef það er bolti í ræktinni.
Farðu í ræktina hjá þér og það er pottþétt blað eða eithver sem vinnur þarna sem getur komið að góðum hjálpum… því það eru til allveg endalausar magaæfingar:)
ef efri magavöðvarnir sjást mjög vel þá geri ég ráð fyrir því að þú sért þokkalega skorinn þannig að það er örugglega bara genetískt að neðri sjást ekki vel alveg eins og sumir eru með 6 sjáanlega magavöðva og aðrir 8.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..