Er einhver hérna sem hefur prufað fjarþjálfuna sem Egill Einarsson e. Gillz, er að bjóða uppá? Eða þekkir kannski til einhvers sem talar af einhverri reynslu?
Af hverju helduru að fólk fái sér yfir höfuð einkaþjáfara? Nú auðvitað til að hvetja mann áfram, peppa mann upp, halda aga yfir manni.
Ég efast um að það saki að fá útdeildu góðu matarplani, video með hvernig á að gera æfingarnar rétt, í staðinn fyrir að vera einn af þeim sem eru í gymminu að gera bara eitthvað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..